Allt of langt bil milli augnanna, vinstri augan (hægra megin á myndinni) er á kolvitlausum stað, andlitið of kassalaga og brúnirnar vitlausar, hvar er hakan?, nefið vitlaust gert og síðast en ekki síst: það vantar ALLAN skugga, og það er það sem greinir oftast realistic andlit frá cartoon andlitum..
taktu þessu sem uppbyggjandi gagnrýni en ekki einhverju neikvæðu.