Auga
var að mála vegg í herberginu mínu, málaði þetta eftir mynd sem ég teiknaði eftir ljósmynd sem ég tók af auganu mínu. Er nokkuð ánægð með hvernig þetta kom út.