Einmitt, þetta tímabil sem þú ert að benda á er Impressionismi.
Hann var uppruninn í frakklandi á seinnihluta 19. aldar. Þegar franskur blaðamaður notaði þetta orð (impressionismi) í því að hæðast af verki Monet: Impression - Sunrise, og kallaði þessa hreyfingu Impressionisma.
Einnig er það rétt að Impressionisminn er svona stórt skref í myndlistar sögunni, og setti grunninn fyrir Expressionismann (þá helst Van Gogh), sem setti svo grunnin seinna meir fyrir abstrakt stefnur.
Bætt við 19. desember 2006 - 22:09
“og setti grunninn fyrir Expressionismann (þá helst Van Gogh)”
*þá á ég við að Impressionistinn Van Gogh, hafði mikil áhrif á Expressionistana.