Veisla Belshazzars
Veisla Belhazzars eða Belshazzars feast er listaverk eftir Rembrandt og var teiknað í kringum 1635. Skriftin á veggnum þýðir fall Babýlon.