Ef þú ert í photoshop gerir þú bara nýjan layer og stækkar myndina mikið (edit > image size minnir mig) af því að þá verður lineartið meira smooth þegar þú minnkar aftur. Síðan finnur þú þér bara hæfilega stærð á pensli (Sem er náttúrulega mjög misjafnt, eftir því hvað þú stækkaðir myndina mikið), það er líka flott að nota mismunandi stærðir til þess að fá meiri dýpt í myndina. Síðan gerir þú bara eins og þú sagðir, dregur línurnar upp með penslinum og voila! Þú ert komin með lineart. Og muna að minnka myndina aftur. Samt sniðugt að hafa hana stóra á meðan þú málar til þess að fá betri details og svona.
Bætt við 1. október 2006 - 13:06
Ef þú ert í photoshop gerir þú bara nýjan layer og stækkar myndina mikið (edit > image size minnir mig) af því að þá verður lineartið meira smooth þegar þú minnkar aftur.
Síðan finnur þú þér bara hæfilega stærð á pensli (Sem er náttúrulega mjög misjafnt, eftir því hvað þú stækkaðir myndina mikið), það er líka flott að nota mismunandi stærðir til þess að fá meiri dýpt í myndina.
Síðan gerir þú bara eins og þú sagðir, dregur línurnar upp með penslinum og voila! Þú ert komin með lineart.
Og muna að minnka myndina aftur. Samt sniðugt að hafa hana stóra á meðan þú málar til þess að fá betri details og svona.
Þæginlegra að lesa þetta ;)