Hvað er að fólk. Það sem er meiri sjónmengun í þessu tilfelli er ekki graffiti-ið heldur þessi braggi, stendur alveg útúr umhverfinu, ógeðfeldur á litinn og á í raun ekkert heima þarna. Þessi graffitilistamaður sá bara færi á að lífga aðeins uppá þetta hráa hús, en ég er nokkuð sammála því að honum tókst það ekki, því það þyrfti að mála allann braggann áður en graffitiverk yrði flott á honum.