Tré? Jæja já… Undanfarið hef ég verið að prófa mig áfram með vatnsliti, og þessar myndir eru útkoman.
Það eru reyndar nokkur mistök á þeim, hér og þar…

Og ég verð víst að segja: Ég lagaði sólina örlítið á einni myndinni þarna… Hún skannaðist eitthvað furðulega inn, eða eitthvað.