og tónlist hljóðrituð á geisladisk eða spiluð á sviði, eða mynd höggvin útúr leir, marmara eða einhverju grjóti, málverk, teikningar, ljóð, myndir unnar í tölvu og settar á netið, allt er þetta list af einni ástæðu, þetta er allt hlutir sem þarf sköpunargáfu til að gera… afherju ekki graffiti líka ? maður sem ég þekki sem er útskrifaður úr listaháskóla og er samt Graffari… og það er partur af graffitistefnunni að mála verkin á veggi, þar sem fólk sér þau á hverjum degi þegar það labbar framhjá… heimurinn er hvorteðer ljótur, afhverju ekki að skreyta hann aðeins?