Opnaðu myndirnar bara í PhotoShop og farðu efst í Image -> Adjust: -> Brightness/contrast
Þar geturðu fiktkað í birtunni og kontrastinum… Í grófari teikningunum, eins og rósinni, virkar að láta hana gera þetta átómatískt (Image -> Adjust: Auto Contrast (oft gott að velja þá líka Image -> Adjust: Auto Levels og/eða Adjust: Auto Colors líka))
Þessi Auto- trix eru hreinasta snilld… Prófaðu t.d. að fara í google image search og finna þar nánast hvaða mynd sem er og testa þessi trix á þær. Þær eiga eftir að verða miklu betri. :)