“Hann byrjaði á því að mála hunda.  Ég held að hann hafi sagt að hann hafi málað 50 hunda.” segjir  málara-kennarinn Bonnie Flood um nemanda sinn George W. Bush.

Hér í þessu myndbandi má sjá manninn að verki.  En eins og þú kannski veist þá láku myndir frá fyrrverandi forsetanum, sjálfsmyndir þar sem hann málar sjálfsmyndir af sér inná baðherbergi.  

Eftir að  Guccifer, lak myndunum á netið hófst mikið fjölmiðlafár og út frá því tók lista- og arkitektúrgagnrýnandi Washington Post það að sér að rýna í  verkin hér



Tekið af Villt !