Kerem Beyit er fæddur í Tyrklandi árið 1980, hann hefur alltaf verið listarmaður í anda, snemma á lífstíðinni byjraði hann að teikna og sýndi strax lofandi hæfileika. Hann lærði grafíska hönnun í Gazi Universety í Tyrklandi, þar sem margir aðrir hæfir listamenn hafa komið frá en allavega hann hélt áfram í námi tengd list en það höfðaði ekki alltaf til hans, seinna meir fór hann mest að æfa sig sjálfur og eru mestir hæfileikar hans komnir þaðan, æfingin skapar mistarann og því er ekki neitað. Kerem fékk þann heyður að læra undir tveim ótrúlega góðum listarmönnum, Frazetta og Brom.
Kerem vinnur mikið í kringum list sína og hefur hlotið mörg verðlaun sem dæmi má nefna hafa CGSocity, CgChannel, CfxArtist, CgGallery, 3DTotal og CGArena öll veitt honum viðurkenningar og verðlaunir. Merkust verðlauna hans eru án efa Exposé 7 Master og Exellence verðlaun hans þau flottustu.
Verur, umhverfi og margt eftir hann má finna hér og þar í heimi bíómynda, bóka, teiknimyndablöðum, barnabókum. Nokkur fyrirtæki sem hann hefur unnið fyir eru Blizzard, Wizard, Upper D.E.C.K. , SoE og Lucas Arts
Hérna eru einhverjar af myndum hans sem sýna vel hæfileika hans.
http://www.theartofkerembeyit.com/orginal/personal/images/couple.jpg
http://www.theartofkerembeyit.com/orginal/personal/images/Into%20the%20Unknown%20by%20kerem%20beyit.jpg
http://www.theartofkerembeyit.com/orginal/personal/images/Personal%20Searching%20For%20the%20Ring%20V2%20by%20kerembeyit.jpg
Ég hef ekki hugmynd hvernig á að seta myndir inn svo þetta eru bara linkar.
Kerem hefur verið nógu góður til að gera 2 frýjar PDF bækur sem sýnna vinslu á myndur, þær eru báðar stuttar en myndirnar eru Hellboy og einn Dreki, þær má finna á síðu hans í Stuff (linkur neðst.)
Nauðsynlegt finnst mér þó að seta inn link á hans persónulegu síðu og eitt gallerý-ið hans.
http://www.theartofkerembeyit.com
http://kerembeyit.deviantart.com/
Höldum áhugamálinu gángadi!
Arnar elí.~