Sammála, frábært framtak. Loksins alvöru teikninám–þó reyndar, maður fær ekki gráðu út á þetta nema maður klári eitt auka ár eftir þessi 2 ár í samstarfsskóla í útlöndum. Engu að síður, væntanlega margir sem munu nýta sér þann möguleika.
Svo lengi sem kennararnir eru færir og með reynslu af þessu, er ég viss um að þetta verði vinsælt. Verður spennandi að sjá hvernig fyrsta árið verður.
Það er hægt að skoða námsskrána hér:
http://www.myndlistaskolinn.is/fileadmin/templates/main/images/FULLT_NAM/TEIKNING/teikn_f_vefr.pdfVerð að segja að þetta lúkkar vel, þau covera mörg svið innan teikningar, grafíkar og margmiðlunnar, sem er nauðsynlegt að vita ef maður vill gera vel í þessu heima.
Ætlar einhver hér að sækja um?