Það er reyndar ótrúlegt hvað litlir skjáir geta samt verið mjög gott
Ég er með A6 borð sem ég fékk fyrir mjög gott verð hef átt það í 3-4 ár og sé ekki eftir að hafa keypt borðið.
En draumurinn auðvitað er að fá risaborð en eins og staðan er í dag… þá er það rándýrt og ekki þess virði þegar þú ert að læra.
Þegar þú ferð í vinnu sem krefst þess að þú vinni í tölvu, þá er stórt borð málið.
Ég myndi tékka líka hvort það séu ekki einhverstaðar annarsstaðar ódýrari Wacom borð í sama stærð, því mér finnst 25k krónur sé …. dýrt.
Myndi prófa Tölvutek t.d. sama borð, helmingi ódýrara
http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=18283Fínt prís!