Um helgina verður sýning á lokaverkefnum myndlistar- og textílhönnunarnema í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Sýningin verður opnuð á föstudaginn 25. apríl klukkan 20:00 í Ketilhúsinu í Gilinu og opið verður á laugardaginn og sunnudaginn 26. og 27. apríl frá 13-18.
Spennandi tækifæri til að sjá framtíðarlistamenn Íslands. allir velkomnir!
http://photos-173.ll.facebook.com/photos-ll-sf2p/v239/38/2/856680173/n856680173_2784193_5080.jpg