Ég var að velta því fyrir mér hvort einhver þekking leyndist hérna um hvort hægt væri að taka einhverskonar myndlistarnámskeið á kvöldin eða í sumarskóla (sumarnámskeið) ?
Einnig var ég að spá hvort einhver hefði reynt að komast inní fornám Myndlistarskóla Reykjavíkur, og hversu mikla hæfileika og þekkingu þú þarft að hafa til að komast inn?