Jæja það vildi svo til að yndislega teikniborðið sem ég keypti bilaði. Ekkert mál, enn í abyrgð og allt frá BT, nema þeir áttu engin teikniborð núna svo að ég fékk bara inneignarnótu. Þannig að spurningin er, er málið að bíða þar til að BT kaupir fleiri inn (eða eifaldlega biðja þá um það) eða eru svona teikniborð seld einhverstaðar annarrstaðar hér á landi?
trust er drasl ekki fa þer það aftur, eg keypti þannig og það eyðilaggði usb tengin á tölvunni minni ! braut þau ekki bara eyðilaggði stýrikerfið fyrir það
Þú færð Wacom í Tölvulistanum… Drulludýrt miðað við úti en samt tveggja ára ábyrgð ef eitthvað klikkar. Erfiðara að nálgast ábyrgðina ef þú pantar þetta að utan.
(Pantaði mitt reyndar að utan sjálfur og ekkert hefur klikkað ennþá.)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..