Hefur einhver reynslu á að setja teikningarnar sínar og list á vörur eins og barmmerki, bókamerki, eða boli og svo selja hérna heima eða á netinu?

Hef verið að íhuga þetta í svolítin tíma hvort þetta gangi. Og ef ég ætla að panta svona þá þarf ég að vita að þetta muni seljast að einhverju leyti.
Þá fer maður að pæla hvort maður þurfi ekki að vera eitthvað þekktur á netinu eða vera að teikna ákveðna fan-hluti sem bókað seljast eða?
Er hægt að græða eitthvað á svona á litla íslandi?

Endilega skoðið gallerýið mitt og gefið mér álit hvort þetta gæti selst
http://cilitra.deviantart.com
því maður þarf að kaupa í stóru upplagi og tími því ekki nema það sé möguleiki að maður losi sig við eitthvað af þessum 250stk XD
cilitra.com