Moj á að vera skemmtilegt. Subbuskapur er skemmtilegur. Allanvega, ég byrjaði með Acryl, kynntist síðan olíu, og nota Acryl rosalega takmarkað, fyrir minn smekk þorna þeir of fljótt, olían blandast betur saman, möguleiki á skemmtilegum effectum, þú gerir eitthvað sem átti síðan ekkert við, þá er ekkert mál að veiða það burt, með tusku þurka uppúr,t.d með smá terpintínu, því olían tekur tíma að þorna, þannig að svona eins og að skrifa með penna eða blýant, með blýant geturu notað strokleður á eftir ef þér mislíkar eitthvað sem var skrifað eða teiknað, en það er erfiðara með penna, en jú hver dæmir fyrir sig, þetta er bara mín reynsla.