Sælinú hugarar !
Ég var fyrir skömmu að setja upp svokallað vefgallerí á netið sem inniheldur dágóðan part af teikningum og myndum sem ég hef gert yfir tíðina. Hægt er að sjá þar síður úr skissubókunum mínun, ýmsar tölvumyndir og módel teikningar. Slóðin á galleríið er http://www.simnet.is/simmi/VEFURINN/index.html.
Nýjustu myndirnar eru sýndar fremst :) Vill taka það fram að ég á eftir að raða myndunum betur !
Svo gerði ég eitt akrýl málverk sem ég er ánægður með. Appelsínugulur eineigður geimveru geimfari mundar framtíðar vopn sitt. Hví ? er hann í hættu eða er hann að monta sig? who knows?
http://www.simnet.is/simmi/VEFURINN/alien3.JPG
Detail haus:
http://www.simnet.is/simmi/VEFURINN/alien1.JPG
Ath! frekar stórar myndir. Á eftir að minnka þær.
Svo til gamans hendi ég inn slóð á flash dóti sem ég hef verið að gera. Er að læra á þetta. http://multimedia.is/~1112853739/FJL/alphabet.html
http://multimedia.is/~1112853739/FJL/edla.html
Hey já! Ég tók þátt í hönnunar keppni Hagkaupa og sendi inn nokkrar grafík myndir. Vildi forvitnast hvort að einhver hér hefði sent inn myndir.
Væri æðislegt að fá comments og svör. Hvað er töff? Hvað mætti betur gera? Afhverju eru sólin gul?
Takk fyrir :)
-simmi