Ég ætla að að setja upp “teiknikeppni” í dag ef ég fæ nógan tíma í það, reyndar vantar mig topics fyrir það, en það ætti samt ekki vera vandamál ;). Ef hann kemur ekki í dag, kemur hann örugglega upp á morgun! Annars var annað sem ég hef verið að pæla í, vilja fólk fá kosningar, eða ætti teiknikeppnin heldur vera bara til að taka þátt og engar kostningar?
Fá þá Tutorials á sér box í /myndlist? Myndi finnast það mjög sniðugt :O
Ég veit sjálf af reynslu að það er varla hægt að finna neitt gegnum google, en eftir nokkur ár fór ég að finna eina og eina síðu(þegar ég notaði ekki google) þar sem talað var um hvað væri best fyrir byrjendur að byrja á, annars finnst mér best að nota google til að finna “reference” til að teikna eftir. :P
Mér finnst meðal annars best að leita að upplýsingum á conceptart.org.. en ég ætla reyndar ekki að fara að benda á sú síðu, en heldur myndi ég finnast sniðugast að allir sem geta, pósta inn fullt af hjálplegum tenglum inn, meiri segja kannski myndir sem hjálpa til.
Ég prófaði að gera einhverja tutorial, er ekki reynd manneskja til þess, og gafst offljótt upp eftir að kasmir síðan vildi ekki gegna mér.
Ætla að koma með nokkra punkta sem er best að byrja á að æfa sig í teikningu eftir vinnu(Eða barasta meðan ég er að vinna) ;P