Tracks, af síðustu 10 korkunum í Grafitti, þá hefur þú skrifa meira en helmingin af þessum korkum, og ein þeirra neyddist ég til að eyða vegna vitlaus áhugamáls.
Meðal annars að pósta þessum kork til að sýna fram hversu lítið af korkum það eru samanburði við fiskar er enn furðulegra. Fiskar er áhugamál sem komið var upp til þess að áhugafólk með fiska geta spjallað saman, áhugamálið er sýnilegt, en annars vegar með Grafitti, þá hafa örugglega flestir á Huga ekki tekið eftir þessum korki, því það er undir Myndlist, og myndi ég alla vega telja sumir vita ekki af korkinum þá.
Ekki koma með samanburð, ef þú vilt sýna vanvirkni, heldur reyna að koma með almennilegra efni til að spjalla um, til að rjúfa vanvirknina (samt, helst ekki fara að pósta inn að einhverjir vilja lemja þig, það kemur okkur varla við).
Annað vandamál er öruggulega hegðun sumra á korkinum sem hefur held ég fælt nokkra frá.
Ekki taka því illa, en síðustu vikunar hafa notendur horfið smátt saman frá korkinum, kannski er málið eins og einn hér sagði, og færa það yfir í hiphop, þar sem graffiti er náskylt því? Annars er fínt að hafa þennan kork hér í Myndlist.
“Ekki taka því illa, en síðustu vikunar hafa notendur horfið smátt saman frá korkinum, kannski er málið eins og einn hér sagði, og færa það yfir í hiphop, þar sem graffiti er náskylt því? Annars er fínt að hafa þennan kork hér í Myndlist.”
Ætla að draga þetta til baka…
Grafitti þráðurinn hefur stóran rétt til að vera hér á myndlist, hví? Því það myndlist líka, ég var offljót að fara að segja eitthvað um þetta.
En vandamálið við korkinn hér, er eins og ég sagði, er að það eru ekki margir sem taka eftir henni..
Annað vandamál er kannski helst að mikið af korkum sem póstaðar hafa verið í þræðinum tengist því að graffa (t.d. “Ég var að graffa og wtf, var ég nerri því bustaður af kalli og ég slapp, hahahaha.”), en það segir okkur ekki neitt um verkið grafitti né listamanninn, ekki satt?
Ég t.d. myndi vilja fræðast meir um hvernig það er að graffa, hvernig aðferðir hver og ein manneskja notar, hvað ætti að forðast þegar graffað er( er þá að tala um “textures”, pensla og brúsa, ekki “bust”) o.s.f.v.
Hef því miður séð oflítið af þessu tagi :S en vonast að þetta breytist.
Kv. Wolvie
0