Er það ég eða mætti maður halda að það þyrfti að setja aldurstakmark á graffiti?(þó það séu engar reglur í kroti fyrirfram…), maður er að sjá alltof mikið af rugli, þá er ég að meina, fáranlega léleg tögg og bombur sem virkilega eyðileggja ímynd Graffiti!Og meirihlutinn af þessu er gert af 11-14 ára pjöttum sem vita ekkert um hvað Graffiti er….! Þeir sem virkilega sökka og vilja verða betri, æfið ykkur heima, komið svo út með eitthvað fresh, og hinir sem eru bara að skrifa: Ragga+Jói…Fáið ykkur annað áhugamál!
Graffiti er list, ekki eikkað bull sem er skrifað á vegg og er ekki lagt neinn metnað í! En auðvitað geta allir túlkað og skilgreint graffiti á sinn hátt, en þetta er bara mitt álit…