ég hef aldrei skilið hví það þarf að graffa á bílskúrum og húsum eð byggingum. Fáið ykkur bara viðarplanka í Byko eða eitthvað og graffið eins og þið viljið. Graff á rétt á sér eins og hver önnur listgrein en vettvangurinn ætti ekki að vera hús og byggingar saklausra manna.
Svo líka er þetta oft voða mikið krass, það er hægt að gera svo flott graff en margir virðast ekki vilja gera annað en merkja allann bæinn með sínu nafni. Svoleiðis “graffarar” eru samkvæmt lögum glæpamenn því þetta er einfaldlega að skemma eignir annarra og ríkissins.
Ég hef ekkert á móti gröffurum samt, var bara að telja upp líklegar ástæður fyrir því af hverju graff hefur fengið á sig þetta orðspor.
…ég vil samt að krotverkin hverfi af auðum veggjum borgarinnar, þetta væri eins og ef að málarar myndi byrja að æfa sig um allann bæ og færu að mála póstkassana og svoleiðis.
Guð elskar þig,- en Djöfullin elskar þig meira