Realismi eða raunsæi er lista stefna sem gengur út á það að sýna algjörlega hlutbundin listaverk.(svona eiginlega öfugt við Abstract)
Og er þetta ekki bara myndlitar stefna heldur líka ritlistar stefna sem gengur út á að útskýra allt/flest í smá atriðum.
Þess má til gamanns geta að árið 1934 var Sósíalisk raunsæis stefna opinberlega samþykkt í Sovétríkjunum.
Það var opinberlega sett á laggirnar þegar Stalín fór að hafa á móti tilraunum í listum.
Sósíalisk raunsæi var sem sagt stefna sem hafði það markmið að sína og sanna byltinga kenda þróun sem átti sér stað í Sovéttríkjunum, og höfðu þau eiginlega meira sagnfrðileg gyldi fremur en listrænt (Allavegana mín skoðun á þeirri stefnu).
Listamenn í Sósíalisk raunsæis stefnuni eru til dæmis Komar and Melamid og Vera Mukhina.