Vegna þessara mynda úr tölvuleiknum hans fvs langar mig að velta upp þeirri spurningi hvort tölvugerðar myndir teljist til myndlistar og ef ekki á hvaða áhugamáli á Huga þær eigi helst heima. Hvað finnst ykkur?
Ég held að það fari bara eftir því hvað höfundi myndarinnar finnist. Grafík og myndlist eru náttúrulega mjög tengd og oft næstum ógerlegt að greina á milli :)
sure, why not? þetta er bara eins og annar penni eða skrítinn bursti sem bíður uppá marga möguleika. Myndi telja það sem myndlist, þá náttúrulega ef það er hugsað sem myndlist ekki grafísk hönnun eða eitthvað filter flipp í photoshop
Well.. Mynd er mynd,hvort sem hún er búin til í Paint eða með klessulitum… Þú getur búið til alveg frábærarar myndir bara úr photoshop og það er þá mynlist…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..