Jú jú, auðvitað er það alveg kolólöglegt, en eins og glöggir reykvíkingingar hafa tekið eftir er reykjavíkurborg greinilega með það á stefnuskrá sinni að útríma graffiti, t.d. eru engin graffitinámskeið lengur leyfð í tómstundamiðstöðum landsins og það er hægt og bítandi verið að taka frá okkur leyfilegu staðina, þannig að ef þú ert graffari þá kemstu ekki hjá því að gera ólöglega…