Fólkið og teikningar.
Ég vil koma með grein sem dálítið svipuð greinini sem crazygirl sendi inn enn er ekki alveg eins. mér langar að lýsa óánægju minni á hvað fólk segir um manns eigin verk (það er að segja ef ef maður málar eða teiknar). Fólk á að segja það beint út en ekki að segja bara 'flott,, og síðan segja þau það bara svona hægt út, svona hægt-og-rólega aðferðin því (flest) fólk heldur að það sé betra. Þannig ef einhver spyr þig ekki nota hægt-og-rólega aðferðina því hún er bara ömurleg , reyndu bara að koma þessu kurteisilega til skila og muna ekki hægt-og-rólega.