Ég tók mér til að skrifa stutta ritgerð/grein um Duchamp, en þessar atburðir sem eru í textanum gerast kringum árin 1910-25.
Einn af þeim frægustu dadaista og er enn mikil fyrirmynd ungs fólks í dag í hugmyndlist, minimalisma og ofl., marcel Duchamp. Hann fæddist árið 1887, Norð-Vestur Frakklandi. Hann var mikill áhugamaður lista en hafði allt öðruvísi sýn á því og með tímanum fékk hann andstigð af hefðbundinni list sem þá var fegurðarlist. Á yngri árum var hann í miklum pælunum í kúbisma, en aðrir kúbistar voru ekki hrifnir af hans verkum, sérstaklega eftir að hann sýndi myndina Nekt niður Stiga, meiri segja bræður hans voru á móti myndinni, þeir fóru á sýninguna sem myndin var sýnd, og sögðu Marcel að skipta um nafn á myndinni ella yrði það tekið niður, Marcel tók þá myndina niður hiklaust og tók taxa heim, bendir þá í dag að á þessum tíma var það mjög hneykslanlegt að myndin hét Nekt niður stiga gert af samtímanum. Eftir gerði hann nokkrar kúbískar myndir, en einkenntust myndinar hans af vélknúu hlutum, hann var mikið fyrir vélum og hreyfingu þess.
En eftir árið 1923 hætti hann alveg að mála og hélt sér við “ready-made” hluti. Hans frægustu verk sem hann gerði fyrir dadaisman eru efalaust er hjól á eldhúskoll og pissukálin, en hann stundaði líka það að mála á eftirmyndir af frægum málverkum eins og Mona Lísa, en hann stundaði líka að kaupa draslmálverk sem voru “fín” til að hafa í eldhúsinu og sletta málningu eins og verkið hans Apótek, en fólk hélt í fyrstu að verkið væri í samband við einhvern sálarhnút, af því að Súsanna, systir Duchamp var að giftast lyfjafræðing, sem raunar var líka góður listamaður, en vildi Marcel ekki fallast á það, en gaf þá skýringu að Apótekið væri aðeins “afskræming myndsýnar til að fræmkvæma hugræna nýsköpun” eitthvað skilið úr eðlilega semhengi og sett að geðþótta inn á nýtt og óeðlilegt svið.
Yfir allt ævi hans fékk hann mikið af einkennilegum en áhugaverðum hugmyndum sem núna í dag eru uppáhald ungra listamanna.
Afsakið Málfarsvillur. :/