Samtímamenninginn er listrænt hráefni í verk popplistamanna. Tóku þeir fjöldaframleidda hluti eins og niðursuðudós úr sínu vanalega umhverfi og settu hana í nýtt samhengi sem þjónaði list á allan hátt. Gert var það sama með auglýsingafígúrur, teiknimyndir, föt, mat og nánast allt.
Ein þekktasti popplistamaðurinn er Andy Warhol, hann fæddist í Fíladelfíu í Bandaríkjunum árið 1928. Starferil hans hófst á auglýsingateikningu og vann hann einnig gluggaútstillingar og sem kvikmyndaleikstjóri. Andy Warhol notaði ljósmyndir af þekktum hlutum og fólki í myndirnar sínar.
Silkiprentun er tæknin sem Andy Warhol notaði. Hún byggist á því að þrýsta litum gegnum fínt silkinet sem er strekkt á tréramma. Hægt er að prenta margar eins myndir með einum ramma. Litum myndarinar er hægt að breytta.
Andu Warhol notaði myndmál auglýsinganna í listaverkum sínum. Myndirnar myns helst á auglýsingarplaköt heldur en listaverk. Það má þá segja að það sé samhengin en ekki útlitið sem segir hvort eitthvað sér list eða ekki.
Marilyn Monroe er örgulega þekktasta myndefni Andy Warhol. Hann gerði 10 mismunandi listasamsetningar úr þessari mynd. Litirnir voru sem hann notaði voru ekki raunverulegir heldur eins og þeir sem eru notaðir í auglýsingum og gefa neonljós frá sér.
Ég gaf ykkur von sem varð að vonbrigðum…