Skoski myndasöguhöfundurinn Grant Morrison áritar verk sín í myndasöguversluninni okkar, Nexus kl. 17:00,
ásamt því að halda fyrirlestur í Grófarsal í húsi Borgarbókasafns Reykjavíkur við Tryggvagötu, klukkan 8 á menningarnótt
LAUGARDAGINN 17. ÁGÚST!
Fyrirlesturinn er samstarfsverkefni verslunarinnar Nexus, Borgarbókasafns Reykjavíkur
og Menningarnætur Reykjavíkurborgar.
Morrison er einn af þeim evrópsku myndasöguhöfundum sem hafa haft mikil áhrif á þróun
myndasögunnar á undanförnum árum og er í dag meðal vinsælustu og virtustu rithöfundum þessa listforms.
Steven Spielberg keypti nýlega réttinn á að framleiða kvikmynd eftir handriti Grant Morrison.
Myndin mun heita Sleepless Knights.
Morrison aflaði sér fyrst vinsælda með verðlaunaverkinu Batman: Arkham Asylum sem veitti nýja,
ógnvekjandi sýn á Leðurblökumanninn og óvini hans. Hann hefur spreytt sig á mörgum af þekktustu hetjum
myndasöguformsins og skrifar nú New X-Men, eitt víðlesnasta myndasögurit á vesturlöndum í dag.
Verk hans skera sig frá ríkjandi frásagnarhefð og sem höfundur er hann bæði frumlegur og óútreiknanlegur.
Helsta höfundarverk Morrisons er sagan af hinum Ósýnilegu, The Invisibles. Þar er heimspeki,
göldrum, anarkisma og vísindaskáldskap blandað saman á einstakan hátt en Wachowski bræður voru innblásnir
af sögunni þegar þeir gerðu myndina The Matrix. The Invisibles hefur skipt gagnrýnendum í tvö horn, en þeir
hafa ýmist hlaðið verkið lofi eða rifið niður. Allir eru þó sammála um að annað eins verk hafi ekki áður
litið dagsins ljós.
Svona rétt til að minna ykkur á að GRANT MORRISON
áritar hér í búðinni NÆSTA LAUGARDAG KL. 17:00
þá er hér tæmandi listi yfir allt sem við eigum eftir
snillinginn sjálfan. SKOÐIÐ KÁPURNAR Á WWW.NEXUS.IS
—————————————————————————- —————————————————————————- —————————————————————————- ————
THE INVISIBLES VOL 1 SAY YOU WANT A REVOLUTION
THE INVISIBLES VOL 2 APOCALIPSTICK
THE INVISIBLES VOL 3 ENTROPY IN THE U.K.
THE INVISIBLES VOL 4 BLOODY HELL IN AMERICA
THE INVISIBLES VOL 5 COUNTING TO NONE
THE INVISIBLES VOL 6 KISSING MISTER QUIMPER
THE INVISIBLES VOL 7 THE INVISIBLE KINGDOM (LOKABÓKIN -VÆNTANLEG NÓVEMBER 2002)
Taumlaust frelsi eða eilíf ánauð. Þetta eru valkostinir sem að INVISIBLES leynireglan býður heiminum.
Með heimspeki, skotvopnum, kukli, eiturlyfjum og kynlífi berst INVISIBLES hryðjuverkahópurinn fyrir því að minnka blindblettina í vitund okkar
“MORRISON HEFUR GEFIÐ OKKUR INNSÝN Í EITTHVAÐ SEM MANNI
FINNST AÐ SKIPTI MÁLI. ÖLLU MÁLI.”—Heimir Snorrason, Morgunblaðið
“MÖST FYRIR UPPALENDUR, HVORT SEM ÞEIR ERU AÐ ALA UPP SJÁLFAN SIG EÐA AÐRA.”—Megas
“EF TIL VILL ERU ÞETTA STÓRHÆTTULEGAR BÓKMENNTIR.”—Birgir Örn Steinarsson, Morgunblaðið
“THE INVISIBLES ER, ÁSAMT ”FROM HELL“, BESTA MYNDASAGA SEM ÉG HEF LESIД—Pétur Yngvi Yamagata, Nexus.
—————————————————————————- —————————————————————————- —————————————————————————- ————–
THE FILTH
NÝTT SNILLDARVERK EFTIR MORRISON.
THE FILTH ER 13 BLAÐA SERÍA. FYRSTU ÞRJÚ BLÖÐIN ERU KOMIN.
ÁSKRIFTARTILBOÐ:
FÁÐU ÖLL 13 BLÖÐ THE FILTH SEND BEINT HEIM TIL ÞÍN.
10% AFSLÁTTUR OG FRÍ HEIMSENDING.
THE FILTH #1-13 KEMUR ÚT Í EINNI BÓK 2003
—————————————————————————- —————————————————————————- —————————————————————————- —————
NEW X-MEN VOL 1 E IS FOR EXTINCTION
NEW X-MEN VOL 2 IMPERIAL (NÝKOMIN!)
“Þarmeð er tónninn settur fyrir nýja og harðari stefnu í X-heiminum.
Hér er á ferðinni eitt besta X-Men frá upphafi þess merka rits.”—Hugleikur, Undirtónar
—————————————————————————- —————————————————————————- —————————————————————————- —————
ANIMAL MAN VOL 1
ANIMAL MAN VOL 2 ORIGIN OF THE SPECIES (NÝKOMIN!)
Svokallað ofurraunsæi varð vinsælt í ofurhetjusögum eftir tilurð WATCHMEN og DARK KNIGHT RETURNS. Nálgun
meistara MORRISON að þessari vinsælu stefnu var vægast sagt óvenjuleg. ANIMAL MAN byrjaði sem ofurhetjusaga á
alvarlegu nótunum Sögurnar voru stútfullar af þjóðfélagslegum tilvistarpælingum svona rétt eins og allar hinar
ofurraunsæissögurnar sem voru þá í gangi. En þegar leið á söguna kom MORRISON algerlega aftan að lesandanum með
nýstárlegri raunsæispælingu. Hvað ef að persónan í myndasögunni yrði meðvituð um það sem lægi á bak við fjórða
vegginn. Meira getum við ekki sagt án þess að skemma fyrir ykkur einn magnaðasta og frumlegasta klímax í sögu
myndasögunnar.
—————————————————————————- —————————————————————————- —————————————————————————- —————–
MYSTERY PLAY
Leikari sem túlkar guð í uppfærslu bresks smábæjar á sköpunarsögu Biblíunnar finnst myrtur á sviðinu.
Hefst þá afar sérstök morðsaga umvafin leyndarmálum og dulúð. Endir þessarar sögu er eins og tarrot spil, hann
er endalaust opin fyrir túlkun lesandans.
—————————————————————————- —————————————————————————- —————————————————————————- ——————
MARVEL BOY VOL 1 BOY VERSUS WORLD
Sterkur orðrómur hefur verið á kreiki um að MARVEL BOY sé fyrsta “ULTIMATE” serían frá MARVEL. Fyrsta
Marvel Boy serían (Fyrsta af þremur) kom út ári á undan “ULTIMATE SPIDER-MAN”. Bókin fjallar um ungan strák úr
fjarlægju sólkerfi sem að einsetur sér að eyða mannkyninu eins og það leggur sig. Þetta er hetja sögunnar, við
erum vondu karlarnir.
—————————————————————————- —————————————————————————- —————————————————————————- —————-
BATMAN ARKHAM ASYLUM
Jókerinn stendur fyrir óhugnarlegri tilraun til að sannfæra Batman um að hann sjálfur sé jafnoki Jókersins í afbrigðilegri andfélagslegri hegðun. Martraðakennd horror saga eftir Morrison, myndskreitt af snillingnum DAVE McKEAN (SANDMAN KÁPUR, THE DAY I SWAPPED MY DAD FOR TWO GOLDFISH)
—————————————————————————- —————————————————————————- —————————————————————————- —————-
BATMAN GOTHIC
Harður reifari sem að Klaus Jason myndskreytir.
—————————————————————————- —————————————————————————- —————————————————————————- —————-
JLA VOL 1 NEW WORLD ORDER
JLA VOL 2 AMERICAN DREAMS
JLA VOL 3 ROCK OF AGES
JLA VOL 4 STRENGTH IN NUMBERS
JLA VOL 5 JUSTICE FOR ALL
JLA VOL 6 WORLD WAR III
Þegar DC réð MORRISON á sínum tíma til að skrifa JLA seríunna (SUPERMAN, BATMAN og co.) þá jukust vinnsældir þessa titils frá því að vera á botni topp hundrað listans (yfir mest seldu myndasögurnar) yfir í það að verða vinnsælasta
myndasagan á vesturlöndum nánast á einni nóttu. JLA sögur MORRISONS eru stútfullar af brjáluðum heimsendarpælingum,
súrrealískum stórorustum og óvæntum endalokum. Þessar bækur búa yfir svipuðum sprengikrafti og Die Hard myndirnar,
en eru þó mun langsóttari og litríkari. Lesandanum er skipað að hugsa hraðar en hann er vanur við lestur annara ofurhetjutitla.
—————————————————————————- —————————————————————————- —————————————————————————- —————–
JLA EARTH 2
MORRISON og NEW X-MEN teiknarinn FRANK QUITELY fara hamförum með SUPERMAN, BATMAN, WONDER WOMAN, FLASH, GREEN
LANTERN og öðrum klassískum ofurhetjum úr DC ofurhetjuheiminum. Hetjurnar uppgötva heim sem er fullkomin spegilmynd af þeirra eigin veröld. Ofurhetjur þessa nýja heims eiga meira sameiginlegt með Hitler heldur en Superman og félögum.
Morrison hefur sagt í viðtölum að hann hafi skrifað þessa sögu sem sína útgáfu af JLA kvikmynd.
—————————————————————————- —————————————————————————- —————————————————————————- ——————
—————————————————————————- —————————————————————————- —————————————————————————- ——————
Eftirfarandi er listi yfir allt sem við munum fá í þessari viku:
MYNDASÖGUBLÖÐ
——————————
100% #3 (Of 5) $5,95 744 kr.
ADVENTURES OF SUPERMAN #607 $2,25 281 kr.
AP HOW TO DRAW HENTAI VOL 2 #1 $4,95 619 kr.
AVENGERS ICONS VISION #1 $2,99 374 kr.
AZRAEL AGENT OF THE BAT #93 $2,95 369 kr.
BATGIRL #31 $2,0 313 kr.
BATMAN LEGENDS OF THE DARK KNIGHT #158 $2,50 313 kr.
BLADE #5 $2,99 374 kr.
DARKCHYLDE LAST ISSUE SPECIAL $3,95 494 kr.
FABLES #4 $2,50 313 kr.
FILTH #1 (Of 13) $2,95 369 kr.
FILTH #3 (Of 13) $2,95 369 kr.
Þriðja blaðið er komið!
FINDER #27 $,95 369 kr.
FIRST #22 $2,95 369 kr.
GREEN LANTERN #153 $2,25 281 kr.
HARLEY QUINN #23 $2,50 313 kr.
HUNTER THE AGE OF MAGIC #14 $2,75 344 kr.
IMPULSE #89 $2,50 313 kr.
INFINITY ABYSS #5 (Of 6) $2,99 374 kr.
IRON MAN #58 $2,25 281 kr.
JLA #69 $2,25 281 kr.
MYSTIC #27 $2,95 369 kr.
NEW X-MEN #130 $2,25 281 kr.
GRANT MORRISON SKRIFAR!!!
NIGHTWING #72 $2,25 281 kr.
NODWICK #16 $2,99 374 kr.
POINT BLANK #1 (Of 5) $2,95 369 kr.
POWER COMPANY #7 $2,75 344 kr.
POWERS #22 $2,95 369 kr.
RETRIBUTORS BLOOD & GUTS #1 SAMPLE COPY $0,00 0 kr.
S&M UNIVERSITY #6 (Of 6) (A) $3,50 438 kr.
SABRETOOTH MARY SHELLEY OVERDRIVE #3 (OF 4) $2,99 374 kr.
SPIDER-MAN GET KRAVEN #3 (Of 5) $2,25 281 kr.
STAR WARS #44 RITE OF PASSAGE(PART 3 OF 4) $2,99 374 kr.
STORMWATCH TEAM ACHILLES #2 $2,95 369 kr.
SUICIDE SQUAD #12 $2,50 313 kr.
SUPERPATRIOT AMERICAS FIGHTING FORCE #2 (Of 4) $2,95 369 kr.
TOMB RAIDER JOURNEYS #6 (Of 12) $2,99 374 kr.
TRANSMETROPOLITAN #59 $2,50 313 kr.
NÆST SÍÐASTA TRANSMETROPOLITAN EVER!!!
ULTIMATES #6 $2,25 281 kr.
Lokablaðið í fyrstu ULTIMATES sögunni eftir MARK MILLAR
WAY OF THE RAT #4 $2,95 369 kr.
WEAPON X KANE #1 $2,25 281 kr.
X-FACTOR #4 $2,50 313 kr.
X-TREME X-MEN #17 $2,99 374 kr.
YOUNG JUSTICE #48 $2,75 344 kr.
TÍMARIT
————
ANIMERICA SEPTEMBER 2002 VOL 10 #9 $4,95 619 kr.
COMIC BOOK ARTIST #21 $6,95 869 kr.
COMICS JOURNAL #245 $6,95 869 kr.
COMICS REVUE #196 $5,95 744 kr.
DUNGEON MAGAZINE #94 $7,99 999 kr.
LOCUS #499 $4,95 619 kr.
MAD MAGAZINE #421 $3,50 438 kr.
SFX #94 $7,75 969 kr.
STAR TREK MAGAZINE #41 $7,99 999 kr.
TOYFARE MUPPETS ANIMAL CVR #62 $4,99 624 kr.
TOYFARE SKELETOR CVR #62 $4,99 624 kr.
ULTIMATE DVD #31 $7,99 999 kr.
ULTIMATE DVD #32 $7,99 999 kr.
MYNDASÖGUBÆKUR
———————————-
ADVENTURES OF BARRY WEEN BOY GENIUS GORILLA WARFARE VOL 4 TP $8,95 1.119 kr.
ADVENTURES OF BARRY WEEN BOY GENIUS MONKEY TALES VOL 3 TP $8,95 1.119 kr.
ANIMAL MAN VOL 1 TP $19,95 2.494 kr.
BANNER TP $12,95 1.619 kr.
Brian Azzarello skrifar.
BATMAN ARKHAM ASYLUM SC $14,95 1.869 kr.
Grant Morrison skrifar
BATMAN GOTHIC TP $12,95 1.619 kr.
Grant Morrison skrifar
BONE VOL 2 GREAT COW RACE SC $14,95 1.869 kr.
BONE VOL 4 DRAGONSLAYER SC $16,95 2.119 kr.
BONE VOL 5 ROCKJAW MASTER OF THE EASTERN BORDER SC $14,95 1.869 kr.
BONE VOL 6 OLD MANS CAVE SC $15,95 1.994 kr.
BOOKS OF MAGIC TP $19,95 2.494 kr.
CEREBUS VOL 1 TP $25,00 3.125 kr.
COMIC BOOKS & OTHER NECESSITIES OF LIFE $12,95 1.619 kr.
COMPLETE PALESTINE TP $24,95 3.119 kr.
CRIMSON EARTH ANGEL TP $14,95 1.869 kr.
CRIMSON HEAVEN AND EARTH TP $14,95 1.869 kr.
CRIMSON LOYALTY AND LOSS TP $12,95 1.619 kr.
DAREDEVIL MAN WITHOUT FEAR TP $16,95 2.119 kr.
Frank Miller skrifar
DEATH THE HIGH COST OF LIVINGTP $12,95 1.619 kr.
DEATH THE TIME OF YOUR LIFE TP $12,95 1.619 kr.
Neil Gaiman skrifar Death bækurnar.
EC TALES FROM THE CRYPT EC LIBRARY COMPLETE SET $110,00 13.750 kr.
EIGHTBALL DAVID BORING HC $24,95 3.119 kr.
EXILES TP $12,95 1.619 kr.
Judd Winick (Barry Ween) skrifar.
FANTASTIC BUTTERFLIES GN $14,95 1.869 kr.
FOUR WOMEN TP $17,95 2.244 kr.
Ný bók eftir SAM KIETH (ZERO GIRL).
FROM HELL TP $35,00 4.375 kr.
ALAN MOORE SKRIFAR. SKYLDULESNING.
GIVE ME LIBERTY DELL ED TP $16,00 2.000 kr.
Frank Miller skrifar.
HARLEQUIN VALENTINE HC $10,95 1.369 kr.
NÝLEG BÓK EFTIR NEIL GAIMAN.
HELLBLAZER DANGEROUS HABITS TP $14,95 1.869 kr.
HELLBLAZER FEAR & LOATHING TP $17,95 2.244 kr.
Garth Ennis skrifar
HELLBLAZER GOOD INTENTIONS TP $12,95 1.619 kr.
Brian Azzarello skrifar. Nýjasta Hellblazer bókin.
HEY WAIT $9,95 1.244 kr.
HUMAN TARGET TP $12,95 1.619 kr.
Frábær bók eftir Peter Milligan (X-FORCE)
INVISIBLES TP #1 SAY YOU WANTA REVOLUTION $19,95 2.494 kr.
GRANT MORRISON UBER ALLES
JLA VOL 1 NEW WORLD ORER TP $5,95 744 kr.
JLA VOL 2 AMERICAN DREAS TP $7,95 994 kr.
JLA VOL 3 ROCK OF AGS TP $12,95 1.619 kr.
JLA VOL 3 ROCK OF AGES T $12,95 1.619 kr.
JLA VOL 4 STRENGTH IN NUBERSTP $12,95 1.619 kr.
JLA VOL 5 JUSTICE FOR ALL TP $14,5 1.869 kr.
Eftir Grant Morriso
LAST TEMPTATION TP 9,95 1.244 kr.
Neil Gaiman skrifar
LEGION OF SUPER HEROES TE GREAT DARKNESS SAGA TP NEW ED $14,95 1.869 kr.
LIFE OF THE PARTY TP $1,95 1.869 kr.
LUCIFER VOL 3 A DALLIANCE WTH THE DAMNED TP $14,95 1.869 kr.
NÝ LUCIFER BÓK!!
MAAKIES $14,95 1.869 kr
Eftir Tony Millionare (Sock onkey)
MARSHAL LAW FEAR AND LOAHINGGN $24,99 3.124 kr.
Eftir Peter Milligan (X-Force)
METABARONS VOL 1 TP PATH OF WARRIOR$14,95 1.869 kr.
METABARONS VOL 2 TP BLOOD ANDSTEEL $14,95 1.869 kr.
MYSTERY PLAY SC $9,95 1.244 kr.
Morrison skrifar
NUFF SAID TP $21,99 2.749 kr.
PLANETARY ALL OVER THE WORLD AND OTHER STORIES TP $14,95 1.869 kr.
Warren Ellis skrifar. Hans besta verk.
POWERS VOL 2 ROLEPLAY TP $13,95 1.744 kr.
Eftir Bendis.
SAFE AREA GORAZDE SC $19,95 2.494 kr.
SANDMAN VOL 6 FABLES AND REFLECTIONS TP $19,95 2.494 kr.
SANDMAN VOL 7 BRIEF LIVES TP $19,95 2.494 kr.
SANDMAN VOL 9 THE KINDLY ONESTP $19,95 2.494 kr.
SECRET WARS TP $24,95 3.119 kr.
SENTRY TP $24,95 3.119 kr.
SIN CITY TP $17,00 2.125 kr.
SOCK MONKEY CHILDRENS BOOK TP $9,95 1.244 kr.
STAR WARS DARKNESS TP $12,95 1.619 kr.
STARMAN VOL 3 A WICKED INCLINATION TP $17,95 2.244 kr.
STARMAN VOL 4 TIMES PAST TP $17,95 2.244 kr.
STARMAN VOL 5 INFERNAL DEVICES TP $17,95 2.244 kr.
STORMWATCH VOL 5 FINAL ORBIT TP $9,95 1.244 kr.
Warren Ellis skrifar.
THREE FINGERS GN $14,95 1.869 kr.
TO AFGHANISTAN AND BACK HC $15,95 1.994 kr.
TORSO THE DEFINITIVE COLLECTION TP $24,95 3.119 kr.
TRANSMETROPOLITAN VOL 4 THE NEW SCUM TP $12,95 1.619 kr.
UNDERSTANDING COMICS SC $19,95 2.494 kr.
WAITING PLACE VOL 1 TP $15,95 1.994 kr.
WILL EISNERS SPIRIT ARCHIVES VOL 8 HC $49,95 6.244 kr.
MANGA
————
3 X 3 EYES SUMMONING OF THE BEAST TP $14,95 1.869 kr.
CARDCAPTOR SAKURA MASTER OF THE CLOW VOL 1 GN $9,99 1.249 kr.
COWBOY BEBOP VOL 2 GN $9,99 1.249 kr.
COWBOY BEBOP VOL 3 GN $9,99 1.249 kr.
FANTASY FIGHTERS TP VOL 1 $16,95 2.119 kr.
GEOBREEDERS BOOK 4 UNFRIENDLYSKIES $15,95 1.994 kr.
GTO VOL 4 GN $9,99 1.249 kr.
GUNSMITH CATS BONNIE & CLYDE TP $13,95 1.744 kr.
GUNSMITH CATS MISFIRE TP $14,95 1.869 kr.
LOVE HINA VOL 4 GN $9,99 1.249 kr.
MARMALADE BOY VOL 2 GN $9,99 1.249 kr.
MARS VOL 3 GN $9,99 1.249 kr.
PARADISE KISS VOL 2 GN $9,99 1.249 kr.
PEACH GIRL VOL 1 PKT GN $9,95 1.244 kr.
PEACH GIRL VOL 3 PKT GN $9,99 1.249 kr.
RAGNAROK VOL 2 GN $9,99 1.249 kr.
REAL BOUT HIGH SCHOOL VOL 3 GN $9,99 1.249 kr.
WARLANDS VOL 1 TP $14,95 1.869 kr.
WARLANDS VOL 2 TP $11,95 1.494 kr.
WISH VOL 1 GN $9,99 1.249 kr.
BÆKUR
————
ANARCHY FOR THE MASSES TP $19,95 2.494 kr.
Metnaðarfullt fræðirit sem kafar ofan í kjölinn á meistaraverkinu THE INVISIBLES.
Inniheldur magnað viðtal við meistara MORRISON.
AVENGING WORLD TP $25,00 3.125 kr.
HTDM SUPER TONE TECHNIQUES $19,99 2.499 kr.
Ný How To Draw Manga bók.
INSIDE MAD MMPB $9,99 1.249 kr.
LITTLE LIT STRANGE STORIES FOR STRANGE KIDS HC $19,95 2.494 kr.
MAD READER MMPB $9,99 1.249 kr.
NEIL GAIMANS CORALINE HC $15,99 1.999 kr.
Nýjasta skáldverk NEIL GAIMAN er komið aftur
STAR WARS NEW JEDI ORDER TRAITOR MMPB $6,99 874 kr.
UTTERLY MAD MMPB $9,99 1.249 kr.
[------------------------------------]