
Mér fannst rétt á að minna fólk á þennan allra heilagasta hátíðisdag ársins. Eins og síðastliðin ár verður hægt að ná sér í blöðin hjá Nexus. Það er helgi og pottþétt gott veður svo engin afsökun fyrir að mæta ekki ef þið getið.
Mynd sótt héðan.
Mynd sótt héðan.