Blöðin hafa meira gildi, söfnunarlega séð. En ég er bara hrifnari af þessu í bókunum. Auðvelt að halda utan um þetta og ekki þessar skrattans auglýsingar :-P
ég safnaði líka bara bókum áður, en svo keypti ég blöðin og nú hef ég ekki lengur þolinmæði í að bíða eftir bókunum, nóg að bíða í mánuð í staðin fyrir heila átta eða einhvað álíka
ég er að tala um teh road to civil war svo kemur civil war svo kemu ? ég vet að hver pesona á sina sögu í civil war en hvaða bok kemur á efti civil war, Front Line 1 svo 2 svo?
Það er engin sérstök röð á bókunum. Þú lest Road to Civil War fyrst, svo Civil War, svo cirka allt annað, sennilega best að geyma Frontline þar til undir lokin og lesa síðan Iron Man síðast. Það gerist dálítið í lokin á henni sem gerist ekki í neinni af hinum, ef ég man rétt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..