Núna er sögunni um Spider Jerusalem loksins komin á enda. Ég verð að viðurkenna að ég var næstum alveg búinn að missa áhugann á Transmet í endanum því þetta var stundum frekar ruglandi. Aðallega út af því að þetta gerist á tíma þar sem alls konar make-believe verur, tækni og þess háttar lifa. Erfitt getur verið að koma sér í spor söguhetjanna því maður nær ekki að grípa utan um hvernig heimurinn virkar. Ég viðurkenni að mér líkaði vel þetta “Fuck it and fuck you by the way” attitude í Spider. Hann var karakter sem var svo fullur af reiði og hatri að maður fékk ágæta útrás við að horfa á hann valta yfir ýmsar manneskjur sem maður óskaði ekkert frekar en að sjá lenda fyrir vörubíl.

En fyrir mig þá er loka blaðið yndislegt. Það er eitthvað við seinasta blaðið sem táknar svo skemmtilegan endir en jafnframt eitthvað nýtt. Mér leið eins og að heimurinn gæti orðið yndislegur svo lengi sem maður vildi.

Fyrir Transmetropolitan menn þá vona ég að þið hafið keypt ykkur síðasta blaðið or else I will break down your door and introduce you to my bowel disruptor! <br><br>
<a href="http://www.svanur.com“><img src=”http://www.simnet.is/hangar/svanursig.jpg"></a
[------------------------------------]