Núna er fyrsta blaðið í Global Frequency komið út og er Warren Ellis höfundur. Hvert blað er ein heil saga þannig að það eru ekki cliffhangerar eins og hjá Battle Chasers(damn I hate those). Fyrsta blaðið er frekar frantic og mikið að gerast, karaktersköpun er ekki mikil enda er þetta frekar svona stökkpallur í eitthvað mikið meira. Nokkrir litríkir karakterar koma fram sem gætu orðið frekar skemmtilegir þegar lengra er komið en maður verður víst að bíða og sjá.

Warren Ellis hefur víst sagt að Ísland verði miðpunkturinn í einu blaði og bíður maður spenntur eftir því. Blöðin verða 12 allt í allt þannig að þetta er árs run. Fyrir Die Hard Ellis fan þá endilega skella sér og kaupa sér ritið meðan hinir skeptísku geta beðið eftir að málin þróast.<br><br>
<a href="http://www.svanur.com“><img src=”http://www.simnet.is/hangar/svanursig.jpg"></a
[------------------------------------]