Ég ætla að taka mér þann heiður á hendur að seigja ykkur frá snilldarlegri snilldar myndasögu við nafn Witchblade
(ef það hefur ekki verið gert)

ok byrjum á byrjunnuni, þetta er ekki Spoiler. Hugsiði þetta frekar sem intro:

sagan fjallar um löggu í NYPD (New york police department) sem heitir Sarah Pezzini. Hún er að ransaka eithvað dope case og verður síðan skotin í tætlur af gaurum sem, uhh vildu skjóta hana í tætlur. (langt síðan ég las #1)
Allaðana, liggur hún þarna í götuni og er full af holum. Hún tekur þá eftir blásvörtum vökva sem að rennur í átt að henniog breytist í einhverskonar handska (The witchblade) sem teygir sig í átt að henni. Hún veit ekki betur enn að teygja sig á móti. Hlutur sem hún á eftir að sjá mjög á eftir.
um leið og “hanskin” finnur vijan frá Söruh til að taka á móti sér, stekkur hann á hana og sameinar þau.
Hún vaknar næsta dag og veit ekki alveg hvað hefði gerst. Hún fer í vinnuna eins og venjulega og verður fyrir áras af sömu mönnunum sem að skutu hana í ost, dagin áður, þegar hún fer að sækja Donuts handa stjóranum.
Þá finnur hún fyrir undarlegri tilfingu í hendini og sér að það koma gadda þreifar út úr Witchbleidinu sem hefur komið út úr henni og fest sig á hendi hennar. Þreyfarnir eru ekki að soa neinum tíma og slæsa allt og alla í nágreninu.
End of act #1

mig minnir að þetta var nokkurn vegin þannig.
Ekki láta þessa grein hræða ykkur í burtu. Ég veit þetta er leiðinlega sagt frá. En þetta eru Bestustu myndasögur sem ég hef lesið.
Vinur minn í Danmörku sem hatar myndasögur varð húkt á þessu eftir að han las fyrstu 2 eintökin af þessari seríu :)

Fyrst þegar ég las tók þetta á bókasafninu í kaupmannahöfn, hélt ég að þetta væri eithvað ljósblátt dæmi og var ekkert að auglýsa áhuga minn á þessu.
En þetta er… beyond snilld!

Það eru líka aðrar seríur, sem koma inn í þessa sögu td.
The Darkness (snilld) og Tomb Raider (lala).

þessi saga er svo sálfræðilega dj´p að hún gæti fengið Freud til að grenja og svo er hún líka endalaust vel teiknuð :)
Ekki í manga (dragonball, Evangelion) stíl,
heldur soldið eins og Marvel (allir man´arninr td. superman).
Bara miklu díteilaðra. Allaðana ætlaði bara að láta ykkur vita :)

Jako