Transmetropolitan
DC:Vertigo
Warren Ellis skrifar,Darick Robertson teiknar
og Rodney Ramos litar


Blöðin gerast í borg í Bandaríkjunum nánni framtíð +2030 eða u.þ.b svo.Þau fjalla um Spider Jerusalem,mjög sérvitran og svartsýnan
blaðamann sem skrifar dálkinn “I Hate It Here” fyrir
blaðið The Word.Þeir fáu hlutir sem hann gerir er að
horfa á sjónvarpið,reykja eins og strompur,gleypa pillur,
drekka Viskí,horfa á sjónvarpið og skrifa dálkinn sinn.
Hann á líka kött sem hefur tvöfalt andlit og reykir.


Blöðin sem komu út fyrir þó nokkru síðan voru 30
en eru komin út í stærri útgáfum þar sem 6 blöð eru saman.
Ég leigði öll 3 stærri blöðin á bókasafninu í Gerðubergi.

Warren Ellis gerði þessi helvíti sterku sögu
og Darick Robertson teiknaði alveg mjög vel.

Mæli með þessum

BirkirF