Ég byrja á því að fá hugmynd (eins og flestir aðrir), síðan hugsa ég upp basic plot fyrir söguna, bý til karaktera, ákveð í hvaða umhverfi ég ætla að hafa söguna, ef það er í okkar heimi fer ég og redda mér myndum af staðnum. Síðan skyssa ég niður svona “draft” af söguni. Eftir að hugmyndin er fullsteypt þá byrja ég að eyða ótrúlegum tíma í að teikna og skrifa.Ég skrifa stundum handrit áður enn ég teikna . Ég er með eina í vinnslu, hún gengur massa vel, kominn með þrjár blaðsíður og er á þeirri fjórðu. Ekki kominn með nafn þó.
<br><br>Webboy89