Ég var að lesa í Agents of Atlas blaði að hún Namora væri hálf íslenks, og ég fór að pæla, eru einhverjar íslenskar ofurhetjur í meinstrím myndasögum?
Eina íselnska ofurhetjan sem ég man eftir er hann Kafteinn Ísland, sem skemti mér sem barn.
Þurfum við ekki að koma okkur upp einhverskonar liði. Berjast við glæpamenn og geimverur. Og nokkur skrímsli.
Bara að spöggulera.