ég er að pæla… ég held að Avangers myndin eigi eftir að vera svona : Nick Fury býr til avangers og Iron man verður í því og hulk af því banner verður búinn að læra að stjórna því.(eins og sást í lok Hulk myndarinnar)
Thor myndin verður búin að koma og hann verður þá með í þessu. svo getur vel verið að fleirum verði hent með. en á þessum tímapunkti verður captain america myndin búin að koma út og hún endar á því að hann frýs á norðurpólnum.
myndin byrjar líklegast á því að þeir þýða hann.
lænöppið er þá:
Iron Man
Hulk
Thor
Captain America
sennilega Wasp eða einhver sem er bætt inní.
eeeeeen muniði í Hulk myndinn þá varð Samuel Sterns að leader þegar Hulk blóðið lak í hann og hausinn á honum byrjaði að stækka.
Leader er óvinur hulk með mind control krafta. Ég held að myndin verði um það að hann stjórnar Hulk og fer að rústa öllu og restin af liðiinu þarf að berjast við Hulk ! þetta er mín kenning… einhverjar fleiri ?