allt eftir að þessi stefna byrjaði hafa sölutölur á AMSM hrunið niður í bæði mótmæla skyni og vegna þess að sögurnar eru að margra sögn orðnar of barnalegar og lélegar.
Ég bíð alltaf í von um að þetta verði allt lagað og þeir ýti söguni aftur í gamla status quo-ið.
þersvegna hef ég verið að fylgjast með sölutölum á Amazing Spider-Man blöðunum og vonað að þær fari sem allra lægst svo Joe Qusada sjái að þetta var hræðileg hugmynd og að aðdáendur vilji ekki taka þátt í svona sjálfselskri vitleysu.
Vonum bara að Joe Q láti undan þrístingi og lagi þetta helv rugl. því jafnvel hann hlýtur að vita að sölutölur skipta máli.
hér eru tölurnar:
Amazing Spider-Man 545 $3.99 Marvel 124,406
Amazing Spider-Man 546 $3.99 Marvel 127,856
Amazing Spider-Man 547 $2.99 Marvel 101,132
Amazing Spider-Man 548 $2.99 Marvel 97,881
Amazing Spider-Man 549 $2.99 Marvel 101,048
Amazing Spider-Man 550 $2.99 Marvel 90,817
Amazing Spider-Man 551 $2.99 Marvel 88,029
Amazing Spider-Man 552 $2.99 Marvel 89,808
Amazing Spider-Man 553 $2.99 Marvel 82,624
Amazing Spider-Man 554 $2.99 Marvel 81,048
Amazing Spider-Man 555 $2.99 Marvel 86,885
Amazing Spider-Man 556 $2.99 Marvel 78,442
Amazing Spider-Man 557 $2.99 Marvel 77,041
Amazing Spider-Man 558 $2.99 Marvel 76,944
Amazing Spider-Man 559 $2.99 Marvel 74,184
Amazing Spider-Man 560 $2.99 Marvel 73,991
og hér er Júní mánuðurinn…
Amazing Spider-Man 561 $2.99 Marvel 72,345
Amazing Spider-Man 562 $2.99 Marvel 71,382
Amazing Spider-Man 563 $2.99 Marvel 70,766
Og það er alveg dagsatt