eins og THX3000 sagði þá áttu blöðin að tækla fordóma.
en ég held að hræðslan og fordómarnir gagnvart stökkbreyttlingum í marvel heiminum komi frá því að ekki allir stökkbreyttlingar eru viðurkendar hetjur heldur margir af þeim sem eru óvita táningar þegar kraftarnir kicka inn. plús þetta trúalega dæmi að stökkbreyttlingar komi frá djöflinum og það ætti að brenna þá.
heimurinn var morandi í stökkbreyttlingum hér og þar meyra en einstakar gerðir af ofurhetjum og líklega erviðin við að hugsa um það að þeir, þar sem þeir eru ekki allir með “secret identedy” ganga með börnunum þeirra í skóla og finnst stafa hætta af þeim gagnvart börnunum þeirra, svo náttúrlega övundsýkin sem má líka spila inn í þetta. fyrirgefiði ef þetta er einhvað óskyljanlegt, á ervitt með að dreyfa þessu á skjáinn, spyrjið ef þið fattið ekki hvað ég á við.
en punkturinn í þessu er að ofurhetjur virka eins og goðsögn. frægi gaurinn sem kemur þér til bjargar, en stökkbreyttlingur fer með þér í vinnuna og í skólann með krakkanum þínum og þér finnst það óþægilegt og þú finnst þér þú vera óöruggur
Bætt við 7. maí 2008 - 19:09
hahaha.. úps, fór einhvað að hugsa um heimabíókerfi.
auðvitað ertu THT3000 en ekki THX :P
Og það er alveg dagsatt