hér til hliðar er kubbur sem er ætlað að vera leiðbeingar til “myndasögugerðar” en þar er eingöngu farið útí tölvuhliðina á málunum hvað varð um dýnamíska teikningu og blýantsteikningar ? (þegar ég gáði seinast voru blýantar ennþá uppáhald myndasögu teiknara)
sem myndlistarnema (tek sérstaklega fram NEMA því eins og þið sjáið er hrokinn að drepa mig) myndi ég vilja sjá meira um “hverning marr skyggir þetta sjónarhorn” og “hverning notar maður lýsingu” en ég er víst einn um það …… eða hvað ?

WoG