Ég átti sjálfur aldrei neinar myndasögur (fullt af bókum samt) en í sumarbústaðnum hjá afa mínum og ömmu var alltaf (og er enn) risastór taska með öllum þessum gömlu myndasögum eins og Sval og Val, Lukku-Láka, Tinna, Viggó viðutan, Ástríki og Steinríki ofl.
Sjálfur kynntist ég mest Tinna, Lukku Láka og Ástríki en Tinni var alltaf uppáhaldið og hef ég byrjað að safna bókunum sjálfur núna nýlega.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..