já lítið sem ekkert að gerast hérna svo ég ákvað bara að finna eitthvað umræðuefni!

en já spurningin er hvaða uppkomandi/í vinnslu myndasögu-tengdu-myndum eruð þið spenntastir fyrir?
gera bara svona topp 10.


og hvað finnst ykkur bestu myndasögu-myndirnar sem þegar eru til?



og svo skelli ég með svona smá lista yfir myndum í vinnslu tilað kitla aðeins við bragðlaukana.

Marvel myndir.

og hérna nokkrar aðrar.

Y: The Last Man(2008)
Whiteout (2008)
Watchmen (2008)
Shazam! (2008)
Deathlok (2008)
Wanted (2008)
The Flash (2008)
Sin City 2 (2008)
Hack/Slash(2008)
the dark knight(2008)
Wonder Woman (2009)
The Green Hornet (2009)

og þetta er bara það sem ég fann á imdb svo ef eitthvað er bull, kennið þeim um.


Bætt við 21. ágúst 2007 - 17:59
ok topp 5 allavega.
Tíminn er eins og þvagleki.