Hæ, allir!

Hvernig verður myndasaga til hjá ykkur?
Hvernig dettið þið niður á hugmynd og hvernig er ykkar ferli við að klára myndasögu?
—Nokkrar spurningar—
Skrifið þið niður “pælingar”?
Skrifið þið söguna áður en þið byrjið að teikna?
Gerið þið uppkast af sögunnni áður en þið byrjið á loka blýantsteikningu?

Það var ekki meira í bili :)

Kveðja,
Ingi
www.facebook.com/teikningi