Ég ætla bara að koma með eitt sniðugt ráð fyrir aðra teiknara. Ráð sem ég fékk annars staðar.

Ef ykkur finnst myndin vera eitthvað skrýtinn eða eitthvað ekki alveg rétt, þá er mjög gott að snúa myndinni á hvolf. Ef hún er sennileg á hvolfi þá er maður að gera eitthvað rétt.

Það vill stundum til að þegar maður er að teikna þá gerist það að maður missir heildarsýn yfir verkið, þá hjálpar það rosalega að snúa henni og sjá hana frá öðru sjónarhorni.

Hope this helps.<br><br>—————————
“Hokuchou Kuma Aisoku”
<br>
<a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a
[------------------------------------]