Fyrir stuttu kom Warner Bros. með þessa síðu:
http://ibelieveinharveydent.warnerbros.com/

Stuttu síðar kom “Joker” með þessa:
http://www.ibelieveinharveydenttoo.com/

… sniðugt stöff.

En það er víst eitthver leikur þarna. Maður sendir inn mailið sitt (ég fékk ekkert til baka) og í staðinn fær maður hnit til að rífa myndina af Harvey Dent upp og á að fá Joker út.

Nærð þú því?

… eða færðu ekki mail til baka eins og ég… :(

Bætt við 19. maí 2007 - 23:26
Já ok. Hotmail virkar víst ekki.

Bömmer.