Hérna eru nokkrar athugasemdir sem kannski hjálpa þér Necc í framtíðinni :)

Þegar þú teiknar andlit þá geturðu oftast treyst á það að augun er um það bil í miðju andliti á lóðrétta ásnum. Annað er að andlitið er oftast 5 augu á breidd(breytist þegar það bætist andlitsfita) og það er eitt augnabil á milli auganna. Endarnir á munninum nær oftast að jafnast miðjunni á hverju auga fyrir sig á lóðréttaásnum.

Ég vona að ég meiki eitthvað sens :)

Annars skal ég um helgina reyna að skanna inn nokkrar myndir af andlitum og reyna sýna þér hvað ég á við.<br><br>—————————
“Hokuchou Kuma Aisoku”
<br>
<a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a
[------------------------------------]