Þetta er eitt þektasta vandamál í sögu teikningar.
Mér hefur tekist að yfirsíga það að vissu marki með því að nota bara mínar eigin hendur sem módel þar sem ég teikna mest allt sem ég geri í leiðinlegum kennslustundum í skólanum. ;)
Það var reyndar ekki fyrr en að ég var búinn að teikna í 2 ár sem karakterarnir mínir fóru að taka hendurnar upp úr vösunum, þetta var farið að verða afbrigðilegt. =)
Þannig að vaxtaræktatrikkið kikkar ekki fyrir mig… Hvað mundu sessunautarnir halda!? ==
Hins vegar hef ég alltaf forðast það að teikna fætur; ég hef karakterana alltaf í skóm.
Ég veit að það eru alltof margir broskallar hjá mér, en ég er bara í svo góðu skapi! =)