1. Spider-Man 3
Spider-Man myndirnar eru án efa bestu ofuhetjumyndir sem til eru. Ég hef mikla trú á SM 3 og þó hún sökki verður þess virði að fara á hana bara til þess að sjá Venom.
2. The Dark Knight
Nolan segir að hún verði ný, frumleg, ekkert eins og Begins. Vanalega yrði ég hræddur en hann Krissi kall getur nú varla klúðrað þessu þegar Jokerinn er til staðar.
3. Teenage Mutant Ninja Turtles
Ég er ósammála þér. Ég er mjög spenntur yfir þessari mynd.
4. Watchmen
Þeir eru kanski ekki komnir langt með hana þessa og margir gallar í handritinu en ég vona að þeir vinni úr því og færi okkur aðra V for Vendetta.
5. Magneto
Ég er ekkert rosalega spenntur yfir Wolverine myndinni þar sem X2 var hálfgerð Wolverine mynd en Magneto er allt annað.
6. Ghost Rider
Ég verð að vera sammála þér með allt sem þú segir hér.
7. The Incredible Hulk
Mér líkaði ekki við fyrstu myndina en hef heyrt að þessi verði allt öðruvísi.
8. Sin City 2
Eitt var góð en ég óttast um að Sin City sé bara mynd sem virkar einu sinni. Samt gæti hún orðið góð, mjög góð.
9. Transformers
Virðist ætla að verða eitthvað bull en kanski verður hún góð.
10. Fantastic Four: Rise of the Silver Surfer
Eitt var ekkert spes. Ég held að þessi verði aðeins betri samt.